mánudagur, 16. júní 2008

köttur mínus köttur

er nýr tengill á síðunni minni þar má sjá garfield teikninmyndastrip án þess að sjá sjálfan garfield...hryllilega kómískt en tragískt í senn...som livet! Mjög fínt við stressi og fiðrildahætti næstu daga.
Eiga ekki allir regnföt annars?;)

0 ummæli: