mánudagur, 18. ágúst 2008

Hringur 2008


mætti kvennfélaginu mínu, originally uploaded by pipiogpupu.

Myndir úr hringferð fjölskyldunar eru komnar á alnetið, þvílíkur fjöldi mynda var tekin en þó flestar af stúlkum tveim og oft inn í tjaldi svo að þær gefa ekki alltaf miklar upplýsingar um hvar við erum. En hvað um það ísland er land þitt und alles, svo að...

4 ummæli:

Edilonian sagði...

Dásamlegt!

Helga Þórey sagði...

eigum við að taka upp sundleikfimi á hausti? og jafnvel pottaslúður?

epísk fjölskyldusaga sagði...

jú heldur betur líst vel á það

Helga Þórey sagði...

já - það er fjandi fín afþreying. svo verður maður svo tanaður af þessu. lúkkar eins og veski bara!

eníveis. þá ætla ég að redda mér ódýrum sundbol sem fyrst. og það í útilíf!

(boppurnar mínar detta bara uppúr hinum)