mánudagur, 20. október 2008

Brúðkaupsferðin og kannski síðasta ferðin!


Brúðkaupsferðin, originally uploaded by pipiogpupu.

áður en íslendíngar hættu að vera hipp og kúl yfir nótt, heimskreppan sprengdi íslenska kapítalismann og forsetafrúin fór að éta gullbryddað svið....þá fórum við til Berlínar í áhyggjulaust og skemmtilegt frí.

0 ummæli: