mánudagur, 12. janúar 2009

Alvarlega balletmærin


Alvarlega balletmærin, originally uploaded by pipiogpupu.

myndir myndir frá fyrstu balletsýningu frumburðarins og allt fram á nýja árið. jóla jóla jóla og allar græjur.
Familían er enn að detoxa eftir jólin, börnin að komast í betri rútínu þó það allt taki tíma og þolinmæði. Stúlkurnar orðnar árinu eldri það er tveggja ára og fjögurra...og ekki amalegt það, þó það sé kannski beinlínis gelgjuskeiðið eru ýmis mörk sem þarf að reyna á hjá okkur foreldrunum. Nýja árið ber með sér ýmis fyrirheit og markmið fyrir okkur öll og vonandi náum við þeim.
Stúlkurnar eru nú mikið að leika sér í dúkkuhúsinu, lita, leira og perla og nýjasta afþreyingin nú um stundir er Maddit og sem er dáð af kvennfólkinu hér á bæ en þó ekki karlpeningnum sem skilur ekki hví við löðumst að þessu skandínavíska glúmíness.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mikið er gaman að sjá myndirnar. Ballett myndin, í fyrstu position er rosaflott. Karólína greinilega með ljósmyndabrosið á hreinu! :)
Amma á Sólvöllum.

Petrina Ros sagði...

Rosalega flottar myndir og ballettmyndin er æðisleg!
Amma Rós

Edilonian sagði...

ohhh myndirnar þínar eru alltaf svo geggjaðar..og ég gæti blaðrað heil ósköp um hverja mynd...hef bara ekki tíma í það hérna í vinnunni;-P