sumardvöl í mýrinni


bollagöturóló, originally uploaded by pipiogpupu.

Við kvörtum sko ekki hér í mýrinni þó við komumst ekki á frönsku rivieruna í sumar né næstu tíu...svona miðað við islavesaminga ...
sumarið í mýrinni er ljúft, fuglasöngur og blómstrandi garðurinn. Svo reynum við að fara sem oftast upp í skammadalinn að huga að grænmetinu, í útiklefa vesturbæjarlaugarinnar, róló og höfum það hið fínasta. Litlu stelpurnar dafna hið besta í íslenska sumrinu og nú er aðeins vika í að þær fari í frí, ójá velkomið frí!

Ummæli

Nafnlaus sagði…
að ógleymdum vídeókvöldum og indítónlistarhlustunarkvöldum með yours truly...
mark kozelek
ps. þessar stelpur eru gull :)
Nafnlaus sagði…
Yndislegar allar myndirnar sem ég var að skoða :) Amma á Sólv.

Vinsælar færslur