miðvikudagur, 24. febrúar 2010

loksins snjóaði milli jóla og nýárs

og svo ekki aftur fyrr en 24. febrúar...þetta land, þetta veðurfar það er allt að fara til fjandans. Enda sögðu stelpurnar í kvöld, "það er að snjóa, jólin eru komin"! hvað um það: nýjar myndir á flickr!!!!!

4 ummæli:

heida sagði...

tók nett nostalgíutripp á berlínarmyndunum þínum. er að deyja mig langar svo aftur. hvaða ár voruð þið aftur? Eruð þið eitthvað að spá í að eyða meiri tíma í Berlín?

Nafnlaus sagði...

Gaman að sjá nýjar myndir. Dúllurnar yndislegar eins og alltaf. Amma Bryndís

epísk fjölskyldusaga sagði...

takk :)
Berlín já, við vorum 2005-06. Okkur langar bæði að taka langt frí og dvelja þar um stund eða jafnvel einhver jólin...Ég er ekki viss um að ég vilji endilega búa þar, en hver veit svo sem ævi sína...

Petrina Ros sagði...

flott mynd!