föstudagur, 6. ágúst 2010

Dansar eins og madonna


Dansar eins og madonna, originally uploaded by pipiogpupu.

Það eru komnar myndir á flikkrið síðan fyrri hluta sumars! ég var að átta mig á því að ekki allir hafa brennandi áhuga á að skoða barnamyndir manns og sumum finnst það jafnvel hrútleiðinlegt...en ég meina who cares...for bears:)

0 ummæli: