Sumarfríið í myndum
komið á alnetið....já maður spyr ekki að myndarskapnum hér í Norðurmýrinni.
Haustið hér farið að láta á sér kræla þó ekki í hitastigi heldur rútínubreytingum og haustverkum. Búið að sulta smá en ætla að fara herja á Reyniberin sem eru í miklu magni í mýrinni...þannig að hverfið hljómar sem yndislegt spörfuglabjarg...
blíðar kveðjur
Ummæli