þriðjudagur, 8. febrúar 2011

Arnar í tölvunni í útlöndum

Fullt af myndum komnar á flickrið aðallega af okkur Arnari ... að sjálfsögðu, djók. en skemmtilegar myndir frá desember, utanlandsferð, afmæli, aðventu...Geggjað spennandi!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Alltaf er jafn gaman að sjá myndir. Já þær eru sko eins og konungbornar á jólaballinu :) Amma Bryndís