miðvikudagur, 27. apríl 2011

cherry, chéri og konunglegar verjur!

Ég held svei mér þá að það sé birta við endan á þessum gangi -- vetrinum...sumar með betri tíð og án Ma í haga!
mikið hlakka ég annars til brullaupsins á föstudag og mikið er ég fegin að hjónaleysin notist við konunglegar verjur!

0 ummæli: