himneskur

Var boðin út í karrý í gær með innfæddri. Það þýðir ekki fiskur í karrýgulri sósu, nei. Heldur indverskur  eða ætti ég að segja himneskur. Það var nú ansi huggulegt fannst mér af einni mömmuni í skólanum að bjóða mér ásamt vinkonu sinni með sér út að borða og ég er ekki frá því að skotar séu hinir skemmtilegustu í viðkynningu.

Ummæli

Vinsælar færslur