miðvikudagur, 29. apríl 2015

Ég fór með Arnari til rakarans í dagHann vildi láta snyrta skeggið sitt sem væri ekki frásögur færandi nema klipparinn snéri sér alltaf við til að spyrja mig álits og hvort þetta væri mér að skapi! Haha eins og ég væri mamma hans já eða his master. Þessi færsla er ekki styrkt af Links Barbers, en snyrtingin kostaði aðeins 3 pund!

0 ummæli: