Þjóðverjar gera sér glaðan dag.

Já já það er erfitt að láta fótboltann fara framhjá sér akkurat núna. En í kvöld finnst mér hann bara allt í lagi fyrirbæri. Strákarnir fóru út að horfa á leik og ég fæ vistarverurnar fyrir mig, ótrúlegt en satt þá er ég bara mjög skemmtilegt kompaní. Inn um galopna gluggana berst skvaldur, barnaskrækir,grillilmur og svona áhagendahróp. Ég er að spá í smá spa og tedrykkju. Megi þeir bestu vinna.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Ó mæ god! Rosalega er þetta myndarlegt afmælis"barn" þarna 16. mai ;-)
Móa sagði…
Know it,man. Crazy in love!!
Edilonian sagði…
Ó mæ ó mæ bara tvær vikur og 5 dagar þangað til þið komið! Hlakka til!!
Er að fara á árshátíð PVF.
Hilsen
Edda

Vinsælar færslur