sumarið er tíminn
Þegar enginn nennir að blogga...eða hvað? Ég er afskaplega eirðarlaus, hitinn er kominn aftur og framtíðin óljós. Fréttir frá Íslandi eru ákaflega stopular og stundum finnst mér erfitt að geta ekki bara stokkið heim þegar eitthvað liggur á. Nýbúinn í mér er leiður á nýbúalifnaðinum, langar að þekkja og skilja umhverfi sitt. Heyra og sjá vini( og nýjar vinaviðbætur). Þar til næst.
Ummæli
Sjáumst fljótt ;)
Kv. Elín.