Ef þið viljið skoða myndir af öðrum en mér kíkið á flickr síðuna búin að fylla á hana. En þessi sjálfskoðun hefur leitt í ljós ýmislegt. Finnst nefið á mér alla vega skuggalega líkt nefinu á demantadorrit;)
Jeminn eini, ég ætlaði að fara að hrósa þér fyrir þessar skemmtilegu myndir, sem ég er í fyrsta lagi forvitin að vita hvernig þú gerir og svo finnst mér þú líta svo vel út á þeim. Svo fer ég á flickr og þá er bara ennþá fleiri æðislegar myndir, fallega fjölskylda;o)
Ummæli
ilmur