Isold og Moa fara a campingnetid i thorpinu
Her erum vid i godum gir forum a strondina i Cassis sem er algjor paradis, sjobadid var dasamlega hressandi. Isold vildi helst moka; hitinn er frekar stigandi en i dag er vel theginn vindur og pinu skyad. hins vegar tholi eg hitann mun betur en sidasta sumar thegar eg var olett. Isold er geggjad ad fila sig og spilar a munnhorpu;)
Ummæli
Gott að lesa að þið hafið það gott þó að 30 stiga hiti myndi líklega verða valdur að dauða mínum...
Hvenær komiði heim? Ég er að skipuleggja sumarkaffi og ég myndi gjarnan vilja njóta nærveru þinnar yfir einum kaffibolla eða svo þegar þar að kemur.
Kær kveðja úr sunnanáttinni.
Vona þið hafið það sem allra, allra best.
Bestu kveðjur frá Óla, ALÓ og Eddu, sem er í hérna um þessar mundir.
Gott ad heyra ad thid eru sameinud, kaera berlinarfjolsk