latur og kaldur buffall
samkvæmt indveskri stjörnuspeki (sem indverjar nefna stjörnufræði-svo hávísindalegt er þetta) er ég mjög svo iðin, hugmyndarík, skapandi! þeir vilja líka meina að ég hafi ríka kímnigáfu og andagift svo ekki sé nú minnst á skarpa greind og færni til mannlegra samskipta (hef samt alltaf talið mig vera enn betri í dýrslegum samskiptum)-aðalsmerki mitt er samt hversu iðin og dugleg ég er, framtaksöm og hugvitsöm... Enda er ég Buffall (skv. indverskum stjörnuspekingi). Umræddum buffal er kalt þessa daganna.
Ummæli
Stella
Þura
Takk, Þura:)
Dugleg stelpa!
kv. Ilmur