búddistinn
Dóttir mín kvartar undan vinkonu...svona eins og gengur (samtalið fór nota bene fram á ensku af hálfu ungviðis en er hér þýtt):
Dóttir: Hún ber enga virðingu, hún sagði að pabbi minn væri "big giant púpú"
Mamman: Já ég skil, ég skil.
Dóttir: Já það er ekki virðing, er það nokkuð!
Mamman: Nei, það er það nú ekki.
Dóttir: Svo er hún ekki góður Búddisti!
Mamman: ....(orðlaus)
Dóttir: Hún ber enga virðingu, hún sagði að pabbi minn væri "big giant púpú"
Mamman: Já ég skil, ég skil.
Dóttir: Já það er ekki virðing, er það nokkuð!
Mamman: Nei, það er það nú ekki.
Dóttir: Svo er hún ekki góður Búddisti!
Mamman: ....(orðlaus)
Ummæli